Silhouet. Slim. Scandinavian. Attractive.

Fegurð verður enn fegurri

Með sinni stílhreinu, aðlaðandi hönnun fellur Silhouet fagurlega inn í eldhús og baðherbergi dagsins í dag sem og morgundagsins. Silhouet fyrir baðherbergisvaskinn er fáanlegt í fimm mismunandi stærðum til að tryggja sveigjanlega notkun við stóra handlaug. Silhouet sturtusettið er búið þunnum sturtuhaus sem lítur út fyrir að svífa þökk sé nettri hönnuninni. Silhouet er afurð tímalausrar danskrar hönnunar og framúrskarandi Damixa gæða.

Silhouet er í boði með sex fallegum yfirborðum:

Króm, stál, brass, burstað brass, burstaður kopar og matt svart með sérstakri fingrafarafrírri tækni.

🛒

Kaupið Silhouet hér

Matt svört fingrafarafrítt

Matt svart er fallega minimalískt, með niðurtónuðum, dökkum stíl sem býður upp á fullkominn kontrast í nútímalegum eldhúsum og baðherbergjum. Matt svarta yfirborðið mæst ekki af þrátt fyrir áralanga notkun og veitir óhreinindum og fitugum fingraförum viðnám.

Niðsterk burstuð PVD yfirborð

Stál, burstað brass og burstaður kopar er glæsilegur valkostur við króm sem fellur inn í næstum öll eldhús og baðherbergi. Með sinni sérstöku PVD húðun býður Silhouet uppá hart og níðsterkt yfirborð sem hindrar auðveldlega rispur, tæringu og breytingu á lit.

Mjög endingargóður kopar/brass PVD

Burstað brass (PVD) er stílhreint Silhouet val fyrir hönnun baðherbergja og eldhúsa með vott af fortíðarþrá. Brass Silhouet er einnig með hina endingargóðu PVD húðun.

Skoðaðu Silhouet úrval okkar

Fannstu ekkert sem hentar þér?

Skoðaðu hinar fjölmörgu vörulínur okkar